Tónlistarsaga Reykjavíkur eftir Baldur Andrésson: Tímabilið 1800 - 1900
21. júlí 2001Information on Bjarni Thorsteinsson in English English 
Séra Bjarni ÞorsteinssonBjarni Þorsteinsson (1861 - 1938)

Tónlistarsaga Reykjavíkur með inngangi um sögu sönglífs í landinu frá því land byggðist“ er mikið rit sem Baldur Andrésson skildi eftir sig í óútgefnu handriti. Verkið er tæpar 500 vélritaðar síður í fjórum hlutum:

  • I. Tímabilið frá fornöld til 1800
  • II. 1800 – 1900
  • III. 1900 – 1930
  • IV. 1930 – 1950.

Þar sem mikill skortur er á efni er tengist íslenskri tónlistarsögu má ætla að mikill fengur verði í þessu verki Baldurs fyrir kennara, nemendur og aðra þá sem fræðast vilja um tónlistarlífið á Íslandi.

Skrif Baldurs geyma mikinn fróðleik um íslenskt tónlistarlíf. Músík og saga ehf. vill heiðra minningu Baldurs með því að miðla skrifum hans á vefnum og hafa aðstandendur veitt góðfúslegt leyfi fyrir sína hönd. Unnið er við að gera „Tónlistarsögu Reykjavíkur“ aðgengilega á Netinu.

Umfjöllun Baldurs um Bjarna Þorsteinsson í „Tónlistarsögu Reykjavíkur“ er 20 vélritaðar síður og er texti Baldurs birtur hér óbreyttur:

Efnisyfirlit:


VefstjóriVefur sr. Bjarna© 2001 Músa