Tónlistarsaga Reykjavíkur
með inngangi um sögu sönglífs í landinu frá því land byggðist

eftir Baldur Andrésson
27.03.2008
<< Til bakaForsíða 
I. Frá fornöld til 1800II. 1800 – 1900III. 1900 – 1930IV. 1930 – 1950

Heimildaskrá

Angul Hammerich
Studier over islandsk musik. Kaupmannahöfn 1909.
Antony Trollope
Íslandsferð Mastiffs. Reykjavík 1960.
Árni Thorsteinsson
Drög að söng- og tónlistarsögu Reykjavíkur (Í „Hörpu minninganna“). Reykjavík 1955.
Bayard Taylor
Íslandsbréf 1874. Reykjavík 1963.
Bjarni Þorsteinsson
Íslensk vikivakalög og önnur íslensk þjóðlög. Reykjavík 1929.
Íslensk þjóðlög. Kaupmannahöfn 1906-1909.
Einar Jónsson
Ævisaga Péturs Guðjohnsens. Prentuð framan við þrírödduðu sálmabók Péturs 1878. Kaupmannahöfn 1878.
G. Mackenzie
Travels in Iceland 1810.
Gusonin og Anker
Musikleksikon. Oslo 1959.
Henry Holland
Dagbók í Íslandsferð 1810. Reykjavík 1960.
Heimir, söngmálablaðið, 1923-1925
Ritstjóri Sigfús Einarsson.
Heimir, söngmálablaðið, 1935-1939
Ritstjóriar Páll Ísólfsson og Baldur Andrésson.
Hljómlistin, 1912-1913
Ritstjóri Jónas alþingisvörður Jónsson.
Hugo Riemann
Handbuch des Musikgeschichte I-III. Leipzig 1919, 1920, 1922.
Ida Pfeiffer
Íslandferð fyrir 100 árum (íslensk þýðing).
Jón Aðils
Íslenzkt þjóðerni. Reykjavík 1922.
Jón Borgfirðingur
Stutt rithöfundatal á Íslandi 1400-1882. Reykjavík 1884.
Jón Helgason biskup
Almenn kristnisaga, II. bindi. Kaupmannahöfn 1909.
Þeir, sem settu svið sinn á bæinn. Reykjavík 1941.
Jón læknir Jónsson
Sönglist Íslendinga. Tímaritið Vaka, 2. og 3. hefti. Reykjavík 1929.
Klemenz Jónsson
Grein um bæjarbrag í Reykjavík kringum 1870. Skýrnir. Reykjavík 1927.
Magnús Már Lárusson
Ritgerð um þróun íslenskrar kirkjutónlistar. Kirkjuritið. Reykjavík 1954.
Páll Ísólfsson
Hundaþúfan og hafið. Samtalsbók Matthíasar ritstjóra Jóhannesen við tónskáldið. Reykjavík 1961.
Í dag skein sól. Samtalsbók Matthíasar ritstjóra Jóhannesen við tónskáldið. Reykjavík 1964.
Poul Hamburger
Aschenhougs Musik Leksikon. Kaupmannahöfn 1958.
Tónlistin, tímarit íslenskra tónlistarmanna, 1941-1946.
Ritstjóri dr. Hallgrímur Helgason.
Uno von Troll
Bréf frá Íslandi. Reykjavík 1961.
Wilhelm Stahl
Geschichtliche Entwicklung der evangelichen Kirchenmusik. Berlin 1920.

12. janúar 1970

I. Frá fornöld til 1800II. 1800 – 1900III. 1900 – 1930IV. 1930 – 1950
<< Til bakaForsíða 


© Músa