Bjarki SveinbjörnssonBjarki Sveinbjörnsson
Bjarki Sveinbjörnsson
tónlistarfræðingur Ph.d.
bjarki@musik.is

 

Ph.d. ritgerð

Saga Tónskáldafélags Íslands

Á þessari síðu má finna ýmsar upplýsingar um íslenska tónlist og sögu hennar. Hér má lesa ritgerðir og greinar sem ég hef skrifað um íslenska tónlist. Hafir þú áhuga á efni tengdu sögu íslenskrar tónlistar þá finnur þú kannski leiðina hér. Upplýsingum verður komið hér á framfæri eftir því sem þær berast og tími er til að vinna þær fyrir þetta form útgáfu og upplýsingamiðlunar. Ábendingum um heimildir má gjarnan koma á framfæri við mig á þessum vettvangi og mun ég þá athuga hvort ég á þær í fórum mínum eða veit hvar þær eru að finna.

Markmið með þessari síðu er að vekja áhuga á og miðla upplýsingum um íslenska tónlist eftir því sem tök eru á frá minni hendi.


 


Bjarki Sveinbjörnsson ©
1. desember 1998