Forsíðadiskar19. feb. 2001 
English      
Á döfinniMeðlimirDiskarTónskáldSaganUmfjöllun
 Pietro Borradori: Portrait 
Pietro Borradori: Portrait

CRMCD-1032 Ricordi 1994

Á þessum hljómdiski eru fimm tónverk ítalska tónskáldsins Pitro Borradori (1965):

  • Dialectical Landscapes (1991), fyrir selló og píanó, flutt af Bryndísi Höllu Gylfadóttur og Snorra Sigfúsi Birgissyni
  • Opus Alexandrinum (1992) fyrir selló og kammerhljómsveit, flutt af Bryndísi Höllu og CAPUT undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar
  • Cantata puer Aeternus fyrir tvo kóra og kammersveit
  • Trame Perdute fyrir tvö píanó
  • Opus Incertum fyrir „ensemble“.

Meðal annara flytjenda eru Ensemble L'Itinéaire, og píanóleikararnir Kumi Uchimoto og Marco Pedrazzini.

Pietro kom til Íslands til að fylgjast með æfingum og upptökum sem fóru fram í Víðistaðakirkju í desember 1993.

RÚV annaðist upptökur. Upptökustjóri: Bjarni Rúnar Bjarnason.


© 2001 Kolbeinn Bjarnason


Forsíða 


Vefstjóri© 2001 Músa