|  STR-33394 Stradivarius 1995Þessi diskur er ástarjátning Riccardos til slagverksins og ritmans yfirleitt. CAPUT leikur hér eitt verk - sem Riccardo samdi fyrir hópinn: Seconda Paraphrasi.
 Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson. Einleikarar eru Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanó og Steef van Oosterhout, slagverk. Aðrir hljóðfæraleikarar:
 Kolbeinn Bjarnason, flauta
Eydís Franzdóttir, óbó
Guðni Franzson, klarinetta
Sigurður Flosasopn, tenórsaxófónn
Emil Friðfinnsson, horn
Eiríkur Örn Pálsson, básúna
Eggert Pálsson, slagverk
Auður Hafsteinsdóttir, fiðla
Guðmundur Kristmundsson, víóla
Bryndís Halla Gylfadóttir, selló
Richard Korn, kontrabassi.
 Seconda Paraphrasi var tekið upp í Listasafni Íslands í maí 1995 af Sigurði Rúnari Jónssyni en Riccardo Nova hafði yfirumsjón með upptökunum. Önnur verk á þessum hljómdiski eru: Rythmes du culte des Cristaux Revants, I, II og III í flutningi Tamborrino Ensemble og Gabriele Maggi, og Etude fyrir píanó, flutt af Maria Grazia Bellocciho. 
 |