| feb. / apríl:
 | Upptökur fyrir tvo BIS-diska:  Tónlist eftir Atla Inólfsson og Sunnleif Rasmussen. 
 15:15   Tónleikaröð í Borgarleikhúsinu  Nýja sviði:  Á þessari tónleikaröð leiða saman krafta sína CAPUT-hópurinn (5 tónleikar) og Ferðalög 3 tónleikar). Ferðalög er sérstök tónleikaröð sem Sigurður Halldórsson sellóleikari og Daníel Þorsteinsson píanóleikari standa að.
    Miðvikudagur 20.02  kl. 20:02  CAPUT:  Kópía Jónas Tómasson:  Sjö brot úr sálumessu  fyrir pikkólóflautu, óbó, klarínettu, horn, víólu og harmoníku Jónas Tómasson:  Sónata XIV  fyrir gítar Haukur Tómasson:  Spring Chicken   frumflutningurHaukur Tómasson:  Kópía  fyrir flautu, horn, gítar, sembal, harmoníku, víólu og kontrabassa
 
Flytjendur:  Kolbeinn Bjarnason, flauta;  Eydís Franzdóttir, óbó;  Guðni Franzson, klarínetta;  Emil Friðfinnsson, horn;  Pétur Jónasson, gítar;  Tatu Kantomaa, harmoníka;  Guðrún Óskarsdóttir, semball;  Guðmundur Kristmundsson, víóla;   Hávarður Tryggvason, bassi.Stjórnandi:  Guðni Franzson.
 Laugardagur 23.02  kl. 15:15  Ferðalög:  Sígaunaljóð Bohuslav Martinu:  Sónata nr. 2 fyrir selló og píanó
Georg Benda:  Sónata nr. 7 í c-moll fyrir píanó
Antonin Dvorák:  Sígaunaljóð ópus 55 fyrir söngrödd og píanóBohuslav Martinu:  Sónata nr. 3 fyrir selló og píanó
 
Flytjendur:  Anna Sigríður Helgadóttir, messósópran;  Sigurður Halldórsson, selló;  Daníel Þorsteinsson, píanó. 
 Laugardagur 02.03  kl. 15:15  CAPUT:  Shaman Þorkell Sigurbjörnsson:  Kalais  fyrir flautu Þórólfur Eiríksson:  Mar  fyrir klarínettu og selgulband Kristian Blak:  ShamanHugi Guðmundsson:  Equilibrium  fyrir gítar  Sveinn L. Björnsson:  Að skila skugga  fyrir altflautu, bassaflautu og gítar Kjartan Ólafsson:  Tilbrigði við jómfrú  fyrir gítar Atli Heimir Sveinsson:  Veglaust haf  fyrir gítar
 
Flytjendur:  CAPUT-sinfóníetta;  Pétur Jónasson, gítar;  Kolbeinn Bjarnason, flauta.Stjórnandi:  Guðmundur Óli Gunnarsson.
 Laugardagur 09.03  kl. 15:15  CAPUT:  Diplopia Þorsteinn Hauksson:  Cho  fyrir flautu og tölvuhljóð Kaija Saariaho:  Noanoa  fyrir flautu og tölvuhljóð Guðni Franzson:  Jói  frumflutningur. Dans eftir Láru Stefánsdóttur; dansari Jóhann Freyr Björgvinsson Kaija Saariaho:  Cendres  fyrir altflautu, selló og píanó Þórður Magnússon:  Consertino  fyrir átta hljóðfæri   frumflutningurJukka Koskinen:  Diplopia  fyrir 13 hljóðfæraleikara   frumflutningur
 
Flytjendur: CAPUT-sinfóníetta;  Kolbeinn Bjarnason, flauta;  Bryndís Halla Gylfadóttir, selló;  Valgerður Andrésdóttir, píanó;  Matthías Hemstock, slagverk;  Hilmar Jensson, gítar.Stjórnandi:  Guðni Franzson.
 Forritun og hljóðstjórn:  Ríkharður H. Friðriksson
 Laugardagur 16.03  kl. 15:15  CAPUT:  Rafskuggar hjarðpípuleikarans Björn Fongaard:  1. Concerto  op. 131 no. 4 fyrir óbó og segulband Bent Sörensen:  The Shadows of The ShepherdsDonal Hurley:  Variations on 'Think'st thou to seduce me then'  fyrir óbó og segulband Thea Musgrave:  Niobe  fyrir óbó og segulband Bent Sörensen:  Plainte d'un troubadourDonnacha Dennehy:  Voitures  fyrir magnað óbó og tölvuhljóð Hilmar Þórðarson:  Sononymus I  fyrir óbó og tölvu Rodger Reynolds:  I. Summer Islands  fyrir óbó og tölvuhljóð
 
Flytjandi:  Eydís Franzdóttir. 
 Laugardagur 23.03  kl. 15:15  CAPUT:  Tilegnelse Sunnleif Rasmussen:  Mozaik / Miniature  fyrir flautu, klarínettu, fiðlu og píanó Sunnleif Rasmussen:  Arktis  fyrir messósópran, klarínettu, selló, slagverk og hörpu John Cage:  Credo in Us  fyrir þrjá slagverksleikara og píanó Atli Ingólfsson:  Malamelodia  fyrir píanó Atli Ingólfsson:  The Elves' Accent - kvintett Sunnleif Rasmussen:  Tilegnelse  fyrir messósópran og átta hljóðfæraleikara.
 
Flytjendur: Helene Gjerris, mezzosopran; Kolbeinn Bjarnason, flauta; Ármann Helgason, klarínetta; Guðni Franzson, klarínetta; Brjánn Ingason, fagott; Guðmundur Hafsteinsson, trompet; Ólavur Jakobsen, gítar; Elísabet Waage, harpa; Daníel Þorsteinsson, píanó; Snorri Sigfús Birgisson, píanó; Auður Hafsteinsdóttir, fiðla; Sif Tulinius, fiðla; Guðmundur Kristmundsson, víóla; Sigurður Halldórsso, selló; Hávarður Tryggvason, kontrabassi. Slagverkshópurinn Benda (Steef van Oosterhout, slagverk; Frank Aarnik, slagverk; Eggert Pálsson, slagverk og Snorri Sigfús Birgisson, píanó). 
 Laugardagur 06.04  kl. 15:15  Ferðalög:  Æska handan járntjalds Leos Janácek:  Þrír dansar frá Mæri  fyrir flautu, óbó, klarínettu og fagott Ferenc Farkas:  Fimm trúbadorasöngvar  fyrir söngrödd og gítar Bohuslav Martinu:  Þrír Madrígalar (1947)  fyrir fiðlu og víólu Mátyás Seiber:  Uglan og kötturinn  fyrir söngrödd, fiðlu og gítar Igor Stravinsky:  Þrjú stykki fyrir klarínettuMátyás Seiber:  Fjögur frönsk þjóðlög  fyrir sópran og gítar Bohuslav Martinu:  Fjórir Madrígalar (1937)  fyrir óbó, C-klarínettu og fagott
 
Flytjendur:  Þórunn Guðmundsdóttir, sópran;  Pétur Jónasson, gítar;  Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla;  Helga Þórarinsdóttir, víóla;  Hallfríður Ólafsdóttir, flauta;  Eydís Franzdóttir, óbó;  Ármann Helgason, klarínetta;   Kristín Mjöll Jakobsdóttir, fagott. 
 Laugardagur 13.04  kl. 15:15  Ferðalög:  Shakespeare úr austri Igor Stravinsky (1882-1971):  Pastorale  fyrir sópran og fjóra tréblásara Serge Rachmaninoff (1873-1943):  Ekki syngja, fallega stúlka   fyrir söngrödd, fiðlu og píanó Leos Janácek (1854-1928):  Æska  fyrir flautu, óbó, klarínettu, bassaklarínettu, fagott og horn Leos Janácek (1854-1928):  Barnagælur  fyrir söngrödd, klarínettu og píanó Serge Prokofiev (1891-1953):  Kvintett op. 39  fyrir óbó, klarínettu, fiðlu, víólu og kontrabassa
 
Flytjendur:  Þórunn Guðmundsdóttir, sópran;  Greta Guðnadóttir, fiðla;  Guðmundur Kristmundsson, víóla;  Hávarður Tryggvason, kontrabassi;  Hallfríður Ólafsdóttir, flauta;  Eydís Franzdóttir, óbó;  Ármann Helgason, klarínetta;  Kjartan Óskarsson, bassaklarínetta;  Kristín Mjöll Jakobsdóttir, fagott;  Anna Sigurbjörnsdóttir, horn;  Valgerður Andrésdóttir, píanó.
 |