CAPUT-forsíð   CAPUT-tónskáld
13.09.2002
Enska
Á döfinniMeðlimirDiskarTónskáldSaganUmfjöllun
Eftirtalin tónskáld hafa samið sérstaklega fyrir CAPUT
Nánari upplýsingar um íslensku tónskáldin og verk þeirra má finna hjá Íslenskri tónverkamiðstöð og á vef Tónskáldafélags Íslands
Andries van Rossem (Holland):
– Two Pieces for Seven Instruments (1992), fyrir flautu, klarínett, fagott, horn, píanó, víólu og selló. Frumflutt 1992 í Staedelijk Museum, Amsterdam. Pantað af Nouve Sincronie.

Atli Ingólfsson (1962):
– Object of Terror (2000). Frumflutt í sept. 2000. Útgefandi: BMG-Ricordi í Mílanó.
– Vink 2 (1994). Frumflutt 1994 í Wigmore Hall, London. Diskur: ITM-8-08 (1995).
– Millispil (1989). Frumflutt í janúar 1990.

Atli Heimir Sveinsson (1938):
– Grand Duo Concertante - Schumann ist der Dichter (1994), fyrir flautu, klarínett og tónband. Frumflutt á Myrkum músíkdögum 1994. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð.
– Íslenskt rapp (1998), fyrir sinfóníettu. Frumflutt á „Hausti í Varsjá“, 1998. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð.

Áskell Másson (1953):
– Ymni (2000). Frumflutt á CAPUT-tónleikum Listahátíðar í Reykjavík í maí, 2000. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð.
– Kammersinfónía – Sinfónía nr. 2 (1997) Frumflutt 1997 á Myrkum músíkdögum. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð.
– Elja (1994). Frumflutt 1995 á Myrkum músíkdögum. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð. Diskur: ITM 8-08 (1995).

Bára Grímsdóttir (1960):
– Verki í smíðum...

Bent Sörensen (Danmörk):
– Minnelieder - Zweites Minnewater (1994), fyrir 14 manna sinfóníettu. Frumflutt 1994 í Útvarpshúsinu, Kaupmannahöfn í beinni útsendingu; NOMUS-pöntun. Útgefandi: Edition Wilhelm Hansen.

Fausto Romitelli (Italía):
– Les Idoles du Soleil (1992), fyrir bassaflautu, klarinett, fagott, slagverk, píanó og hljómborð, fiðlu, víólu og selló. Frumflutt 1992 í Staedelijk Musem, Amsterdam. Pantað af Nouve Sincronie. Útgefandi: Ricordi.

Finnur Torfi Stefánsson (1947):
– Fiðlukonsert (1997). Frumfluttur á CAPUT-tónleikum Listahátíðar í Reykjavík í maí, 2000. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð.

Harri Suilamo (Finnland):
– Kotva (1992), fyrir flautu, bassaklarínett, horn, slagverk, fiðlu víólu og selló. Frumflutt (1992). Diskur: SIN-1014 (1995).

Haukur Tómasson (1960):
– Spring Chicken (2001). Frumflutt 2002.
– Völuspá (2001). Tónlist við fléttuþátt fyrir útvarp eftir Jón Hall Stefánsson.
– Saga (2000). Frumflutt 2000. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð (ITM).
– Talnamergð (1999). Frumflutt 2000. ITM. Pantað af Reykjavík, Menningarborg 2000.
– Kópía (1999). Frumflutt 2000. ITM.
– Fiðlukonsert (1997). Frumfluttur við opnun Listahátíðar 1998. ITM. Pantað af Listahátíð í Reykjavík. Diskur: BIS-CD-1068 (2000).
– Stemma (1997). Frumflutt 1999. ITM. BIS-CD-1068 (2000).
– Skúlptúr (1994). Frumflutt 1994. ITM. BIS-CD-1068 (2000).
– Hið hljóða verk (1994). Tónlist við heimildarmynd eftir Eirík Thorsteinsson um Gunnlaug Schewing listmálara.
– Árhringur (1993). Frumflutt 1994. ITM. CD BIS-CD-1068 (2000).
– Trio Animato (1993). Fruflutt 1993. ITM. ITM 8-08 (1995)
– Spírall (1992). Frumflutt 1992. ITM. Pantað af Sumartónleikum í Skálholtskirkju. ITM-7-07 (1993) og BIS-CD-1068 (2000).
– Kvartett II (1989). Frumflutt 1989. ITM. ITM-7-07 (1993).
– Octette (1987). Frumflutt 1988. ITM. ITM-7-07 (1993).

Hilmar Þórðarson (1960):
– Sep-train (1989), fyrir flautu, klarínettu, fiðlu, lágfiðlu, selló, slagverk og píanó. Frumflutt 1989. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð (ITM).

Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson (1958):
– Stokkseyri 1997), fyrir kontratenór og kammerhljómsveit. Frumflutt 1998 á listahátíð. Diskur: ITM 7-13.
– Septett (1998), fyrir flautu, klarínettu, fiðlu, víólu, selló, slagverk og píanó. Frumflutt 1999. Diskur: ITM 7-13.
– „Skálholtsmessa" (2000), fyrir sópran, tenór, bassa og kammerhljómsveit. Frumflutt á Sumartónleikum í Skálholti 2000. Pantað af Sumartónleikum á Skálholtskirkju.
– Dagurinn í gær (1998) fyrir kammerhljómsveit. Samið við sjónvarpsmynd eftur Hilmar Oddson.
– Maður og foringi (1994). Kammertónlist við heimildamynd um Jón Sigurðsson forseta, leikstjóri Þórhallur Sigurðsson.
– Sjóarinn, skóarinn, spákonan... (1992). Kammertónlist við sjónvarpsmynd eftir Hilmar Oddson eftir handriti Matthíasar Johannesen.

Jukka Koskinen (Finnland):
– Ululation (1994), fyrir 12 hljóðfæri. Frumflutt 1994 í Útvarpshúsinu, Kaupmannahöfn í beinni útsendingu; NOMUS-pöntun. Útgefandi: Finnska tónverkamiðstöðin.

Kristian Blak (Færeyjar):
– Úr Hólminum (1997), fyrir 14 hljóðfæraleikara. Frumflutt á Sumartónum í Færeyjum 1997.

Lars Graugaard (Danmörk):
– Body, Legs, Head (1996). Frumflutt 1997. Útgefandi: <http://www.graugaard-music.dk>. Diskur: Classico CLASSCD-189.

Leifur Þórarinsson (1934-98):
– Pente X (1994) fyrir flautu, selló, slagverk (tvo spilara) og sembal. Frumflutt 1995. Diskur: GM2065CD GM Recordings 1999.

Olav Anton Thommessen (Noregur):
– Cassation (1994) fyrir 14 manna sinfóníettu. Frumflutt 1994 í Útvarpshúsinu, Kaupmannahöfn í beinni útsendingu; NOMUS-pöntun. Útgefandi: Norska tónverkamiðstöðin.

Snorri Sigfús Birgisson (1954):
– Caputkonsert nr. 1 (2000) fyrir sinfóníettu. Frumflutt 2000. Pantað af Reykjavík, Menningarborg 2000. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð.
– Í segulsviði (1996), fyrir flautu, klarinettu, marimbu, píanó, fiðlu, víólu og selló. Frumflutt 1996. Pantað af NOMUS. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð.

Riccardo Nova (Ítalía):
– Seconda Paraphrasi (1994). Frumflutt 1995. Útgefandi: Ricordi. Diskur: STR-33394 (1995).

Sunleif Rasmussen (Danmörk) <sun.ras@get2net.dk>:
– Surrounded (2000). Frumflutt 2000. Pantað af NOMUS. Útgefandi: The society for publication of danish music (SAMFUNDET).

Sveinn Lúðvík Björnsson (1962):
– Kvintett (1996), fyrir flautu (og bassaflautu), klarinettu, píanó, fiðlu og selló. Frumflutt á Listasafni Íslands, 1996. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð. Diskur: Smk-3-98025 (1998).
– Af steinum (2001) fyrir sinfóníettu. Frumflutt 12. júní 2001 í Concertgebouw á Holland Festival, Hollandi.

Timo Laiho (Finnland):
– Triple duo (1992), fyrir flautu, klarínettu, píanó, slagverk, fiðlu og selló. Frumflutt í Amsterdam 1992. Diskur: SIN-1014 (1995).

Úlfar Haraldsson (1966):
– Dual Closure (2000), fyrir klarínettu og kammersveit. Frumflutt á CAPUT-tónleikum Listahátíðar í Reykjavík í maí, 2000. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð.

Þorkell Sigurbjörnsson (1938):
– Þjóðhátíðarregn - búrleska (2000) við ljóð Sigurðar Pálssonar. Flauta, klarínetta, fiðla, selló, sópran og barítón. Frumflutt á CAPUT-tónleikum Listahátíðar í Reykjavík í maí, 2000. Pantað af Tónskáldafélagi Íslands. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð.
– Caudae (1998), fyrir flautu, klarínettu. lágfiðlu, básúnu og segulband. Frumflutt á Erkitíð 1998. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð.

Þorsteinn Hauksson (1949):
– Sextett (2000), tileinkað amerískum frumbyggjum. Frumflutt 2000 í Calgary, Kanada. Pantað af Landafundanefnd. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð.

Á döfinniMeðlimirDiskarTónskáldSaganUmfjöllun
Forsíða 


Vefstjóri© 2001 - 2002  Músa