| Andries van Rossem (Holland):  Two Pieces for Seven Instruments (1992), fyrir flautu, klarínett, fagott, horn, píanó, víólu og selló. Frumflutt 1992 í Staedelijk Museum, Amsterdam. Pantað af Nouve Sincronie.
 
Atli Ingólfsson (1962):  Object of Terror (2000). Frumflutt í sept. 2000. Útgefandi: BMG-Ricordi í Mílanó.  Vink 2 (1994). Frumflutt 1994 í Wigmore Hall, London. Diskur: ITM-8-08 (1995).  Millispil (1989). Frumflutt í janúar 1990.
 
Atli Heimir Sveinsson (1938):  Grand Duo Concertante - Schumann ist der Dichter (1994), fyrir flautu, klarínett og tónband. Frumflutt á Myrkum músíkdögum 1994. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð.  Íslenskt rapp (1998), fyrir sinfóníettu. Frumflutt á Hausti í Varsjá, 1998. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð.
 
Áskell Másson (1953):  Ymni (2000). Frumflutt á CAPUT-tónleikum Listahátíðar í Reykjavík í maí, 2000. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð.  Kammersinfónía  Sinfónía nr. 2 (1997) Frumflutt 1997 á Myrkum músíkdögum. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð.  Elja (1994). Frumflutt 1995 á Myrkum músíkdögum. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð. Diskur: ITM 8-08 (1995).
 
Bára Grímsdóttir (1960):  Verki í smíðum...
 
Bent Sörensen (Danmörk):  Minnelieder - Zweites Minnewater (1994), fyrir 14 manna sinfóníettu. Frumflutt 1994 í Útvarpshúsinu, Kaupmannahöfn í beinni útsendingu; NOMUS-pöntun. Útgefandi: Edition Wilhelm Hansen.
 
Fausto Romitelli (Italía):  Les Idoles du Soleil (1992), fyrir bassaflautu, klarinett, fagott, slagverk, píanó og hljómborð, fiðlu, víólu og selló. Frumflutt 1992 í Staedelijk Musem, Amsterdam. Pantað af Nouve Sincronie. Útgefandi: Ricordi.
 
Finnur Torfi Stefánsson (1947):  Fiðlukonsert (1997). Frumfluttur á CAPUT-tónleikum Listahátíðar í Reykjavík í maí, 2000. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð.
 
Harri Suilamo (Finnland):  Kotva (1992), fyrir flautu, bassaklarínett, horn, slagverk, fiðlu víólu og selló. Frumflutt (1992). Diskur: SIN-1014 (1995).
 
Haukur Tómasson (1960):  Spring Chicken (2001). Frumflutt 2002.  Völuspá (2001). Tónlist við fléttuþátt fyrir útvarp eftir Jón Hall Stefánsson.  Saga (2000). Frumflutt 2000. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð (ITM).  Talnamergð (1999). Frumflutt 2000. ITM. Pantað af Reykjavík, Menningarborg 2000.  Kópía (1999). Frumflutt 2000. ITM.  Fiðlukonsert (1997). Frumfluttur við opnun Listahátíðar 1998. ITM. Pantað af Listahátíð í Reykjavík. Diskur: BIS-CD-1068 (2000).  Stemma (1997). Frumflutt 1999. ITM. BIS-CD-1068 (2000).  Skúlptúr (1994). Frumflutt 1994. ITM. BIS-CD-1068 (2000).  Hið hljóða verk (1994). Tónlist við heimildarmynd eftir Eirík Thorsteinsson um Gunnlaug Schewing listmálara.  Árhringur (1993). Frumflutt 1994. ITM. CD BIS-CD-1068 (2000).  Trio Animato (1993). Fruflutt 1993. ITM. ITM 8-08 (1995)  Spírall (1992). Frumflutt 1992. ITM. Pantað af Sumartónleikum í Skálholtskirkju. ITM-7-07 (1993) og BIS-CD-1068 (2000).  Kvartett II (1989). Frumflutt 1989. ITM. ITM-7-07 (1993).  Octette (1987). Frumflutt 1988. ITM. ITM-7-07 (1993).
 
Hilmar Þórðarson (1960):  Sep-train (1989), fyrir flautu, klarínettu, fiðlu, lágfiðlu, selló, slagverk og píanó. Frumflutt 1989. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð (ITM).
 
Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson (1958):  Stokkseyri 1997), fyrir kontratenór og kammerhljómsveit. Frumflutt 1998 á listahátíð. Diskur: ITM 7-13.
  Septett (1998), fyrir flautu, klarínettu, fiðlu, víólu, selló, slagverk og píanó. Frumflutt 1999. Diskur: ITM 7-13.
  Skálholtsmessa" (2000), fyrir sópran, tenór, bassa og kammerhljómsveit. Frumflutt á Sumartónleikum í Skálholti 2000. Pantað af Sumartónleikum á Skálholtskirkju.
  Dagurinn í gær (1998) fyrir kammerhljómsveit. Samið við sjónvarpsmynd eftur Hilmar Oddson.
  Maður og foringi (1994). Kammertónlist við heimildamynd um Jón Sigurðsson forseta, leikstjóri Þórhallur Sigurðsson.
  Sjóarinn, skóarinn, spákonan... (1992). Kammertónlist við sjónvarpsmynd eftir Hilmar Oddson eftir handriti Matthíasar Johannesen.
 
Jukka Koskinen (Finnland):  Ululation (1994), fyrir 12 hljóðfæri. Frumflutt 1994 í Útvarpshúsinu, Kaupmannahöfn í beinni útsendingu; NOMUS-pöntun. Útgefandi: Finnska tónverkamiðstöðin. 
Kristian Blak (Færeyjar):  Úr Hólminum (1997), fyrir 14 hljóðfæraleikara. Frumflutt á Sumartónum í Færeyjum 1997.
 
Lars Graugaard (Danmörk):  Body, Legs, Head (1996). Frumflutt 1997. Útgefandi: <http://www.graugaard-music.dk>. Diskur: Classico CLASSCD-189.
 
Leifur Þórarinsson (1934-98):  Pente X (1994) fyrir flautu, selló, slagverk (tvo spilara) og sembal. Frumflutt 1995. Diskur: GM2065CD GM Recordings 1999.
 
Olav Anton Thommessen (Noregur):  Cassation (1994) fyrir 14 manna sinfóníettu. Frumflutt 1994 í Útvarpshúsinu, Kaupmannahöfn í beinni útsendingu; NOMUS-pöntun. Útgefandi: Norska tónverkamiðstöðin.
 
Snorri Sigfús Birgisson (1954):  Caputkonsert nr. 1 (2000) fyrir sinfóníettu. Frumflutt 2000. Pantað af Reykjavík, Menningarborg 2000. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð.  Í segulsviði (1996), fyrir flautu, klarinettu, marimbu, píanó, fiðlu, víólu og selló. Frumflutt 1996. Pantað af NOMUS. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð.
 
Riccardo Nova (Ítalía):  Seconda Paraphrasi (1994). Frumflutt 1995. Útgefandi: Ricordi. Diskur: STR-33394 (1995).
 
Sunleif Rasmussen (Danmörk) <sun.ras@get2net.dk>:  Surrounded (2000). Frumflutt 2000. Pantað af NOMUS. Útgefandi: The society for publication of danish music (SAMFUNDET).
 
Sveinn Lúðvík Björnsson (1962):  Kvintett (1996), fyrir flautu (og bassaflautu), klarinettu, píanó, fiðlu og selló. Frumflutt á Listasafni Íslands, 1996. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð. Diskur: Smk-3-98025 (1998).  Af steinum (2001) fyrir sinfóníettu. Frumflutt 12. júní 2001 í Concertgebouw á Holland Festival, Hollandi.
 
Timo Laiho (Finnland):  Triple duo (1992), fyrir flautu, klarínettu, píanó, slagverk, fiðlu og selló. Frumflutt í Amsterdam 1992. Diskur: SIN-1014 (1995).
 
Úlfar Haraldsson (1966):  Dual Closure (2000), fyrir klarínettu og kammersveit. Frumflutt á CAPUT-tónleikum Listahátíðar í Reykjavík í maí, 2000. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð.
 
Þorkell Sigurbjörnsson (1938):  Þjóðhátíðarregn - búrleska (2000) við ljóð Sigurðar Pálssonar. Flauta, klarínetta, fiðla, selló, sópran og barítón. Frumflutt á CAPUT-tónleikum Listahátíðar í Reykjavík í maí, 2000. Pantað af Tónskáldafélagi Íslands. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð.  Caudae (1998), fyrir flautu, klarínettu. lágfiðlu, básúnu og segulband. Frumflutt á Erkitíð 1998. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð.
 
Þorsteinn Hauksson (1949):  Sextett (2000), tileinkað amerískum frumbyggjum. Frumflutt 2000 í Calgary, Kanada. Pantað af Landafundanefnd. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð. 
 
 |