Músík.is: ForsíðaSöfn og gagnabankar
07.01.2016
English
Í s l a n d – helstu söfn og gagnabankar sem geyma íslenska tónlist eða upplýsingar sem henni tengjast:

Leitir.is – Aðgangur á einum stað að íslenskum gagnasöfnum sem bjóða myndir, greinar, bækur, tónlist...

Tónlistarsafn Íslands


Íslensk tónverkamiðstöð

 • varðveitir handrit íslenskra tónskálda og sér um kynningu á íslenskri tónlist.

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn (Þjóðarbókhlaða)

 • Bóka- og bókmenntatengdir vefir Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns (Lbs.)
  • Bækur.is – allar íslenskar bækur frá upphafi
  • Handrit.is – Söguleg handrit hundruð ára aftur í tímann
  • Rafhlaðan.is – Rafrænt varðveislusafn Lbs.
  • Vefsafn.is – Íslenskt vefefni sem Lbs. hefur safnað frá 2004.
 • Handritadeild – varðveitir handrit þeirra íslenskra tónskálda sem þangað hafa skilað gögnum sínum.
 • Hljóðsafn – hljóðritanir, þ.m.t. útgefin hljóðrit úr rétti sem safnið varðveitir. Nýtt! [7. janúar 2016]
 • Tímarit.is – Nær tæmandi aðgangur að blöðum og tímaritum sem út hafa komið á Íslandi, Grænlandi og í Færeyjum – sjá nánar.

Sarpur

 • Menningarsögulegt gagnasafn.

Stonun Árna Magnússonar í íslenskun fræðum og Þjóðminjasafn

 • varðveita mikið af menningarsögu þjóðarinnar í formi hljóð- og handrita.

Ríkisútvarpið

 • geymir áreiðanlega einhvern mesta fjársjóð sem þjóðin á í formi hljóðrita.

Rokksafn ÍslandsFaceBook

 • Saga popp- og rokktónlistar á Íslandi

Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði


Melódíur minninganna – Tónlistarsafn á Bíldudal

 • Einkasafn Jóns Kr. Ólafssonar söngvara.

Harmonikusafn Ásgeirs S. Sigurðssonar á Ísafirði


Listaháskóli Íslands


Borgarbókasafn Reykjavíkur

 • „Tónlist er lánuð út í þremur söfnum, aðalsafni, bókasafninu í Gerðubergi og í Foldasafni. Tónlistardeild Borgarbókasafns er í aðalsafni. Þar eru um 3500 geisladiskar. Lögð er áhersla á að eiga sem flestar tegundir tónlistar auk bóka og tímarita um tónlist og tónlistarmenn“ (Af vef Borgarbókasafns).

Bókasafn Tónlistarskólans í Reykjavík

 • geymir nokkuð safn nótna og bóka um tónlist, aðallega ætlað nemendum og kennurum skólans.

Tónlistardeild Bókasafns Hafnarfjarðar

 • er sögð sú stærsta í íslenskru almenningsbókasafni.

Rannsóknagagnasafn Íslands (RANNÍS)

 • Eins og er finnst lítið hér undir „tónlist“.

Ú t l ö n d – annað áhugavert:
  Ý m s a r   upplýsingar um íslenska tónlist má einnig finna á eftirfarandi slóðum:
 S t ó r i r   erlendir safnvefir (gagnabankar) um tónlist:
 • Allmusic.com
 • BBC Music – afar vandaður tónlistarvefur rekinn af breska ríkisútvarpinu: allar tegundir tónlistar, fréttir, hlustun og fróðleikur !
 • Bresta bókasafnið: Tónlistarsíða (British Library Net Music resources)
 • Citizendium: Músík – nýtt opið alfræðirit á Netinu
 • DMoz (The Open Directory Project) sennilega stærsti vefur sinnar tegundar sem ritstýrt er; eða eins og segir á forsíðu: „over 4 million sites - 63,592 editors - over 590,000 categories.“
 • Europeana – milljónir stafrænna bóka, málverka, kvikmynda og safngripa víðs vegar að úr Evrópu
 • Global Music Network – klassík, jazz, ópera, heimstónlist, viðburðir, fréttir, diskar...
 • Google – einhver vinsælasta leitarvélin á Vefnum. Hér hefur verið safnað miklum fróðleik um tónlist (byggir að hluta á DMoz – sjá hér ofar)
 • Hvar.is – vefur landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum:
  • Encyclopædia Britannica – hér er að sjálfsögðu mikill fróðleikur um tónlist
  • Grove Music – í bókarformi er þetta stærsta alfræðirit um tónlist um tveir hillukjölmetrar!
 • The Internet Archive – Meir en 1.000.000 skrár af tónlist, kvikmyndum, bókum...
 • iLike – áhugaverður músíkvefur!
 • Mozart stofnunin í Salzburg – öll tónverk meistarans á nótum, ókeypis !
 • Musipedia – Innblásið af Wikipeda en ótengt verkefni, Musipedia er gagnagrunnur af lögum þar sem leita má eftir fjölbreyttum leiðum
 • MySpace.com: Tónlist
 • National Public Radio - Music (USA) – allar tegundir tónlistar, fréttir, fróðleikur, RSS og podcast !
 • Open Culture – Tónlist, bækur, kvikmyndir, námskeið...
 • PBS Music
 • Tónlist, leikhús & dans – Performing Arts Encyclopedia (The Library of Congress, USA)
 • Uplýsingar um íslenska tónlist á spænsku (Luis María Benítez)
 • Wikipedia – Alfræðivefur til orðinn vegna frjálsra framlaga áhugasamra sérfræðinga og fræðimanna. Inniheldur fróðleik um allt milli himins og jarðar (m.a. tónlist) á fjölmörgum tungumálum
 • Yahoo – öflug leitarvél sem líkt og Google hefur flokkað mikið magnu upplýsinga um tónlist
 • Rafræn gagnasöfn (hvar.is) – Hér er aðgangur að 30 gagnasöfnum, meira en 8.000 altexta tímaritum, 350.000 rafritum engilsaxneskra bókmennta, 3 alfræðisöfnum og 1 orðabók. Aðgangurinn er bundinn við notendur á Íslandi, sem tengdir eru íslenskum netveitum.
O r ð   o g   h u g t ö k:
Ú t l ö n d – annað áhugavert (framhald)...

Á Vefnum frá janúar 1995 Tónlistarsafn Íslandsmusik@musik.is