Músík.is: ForsíðaPóstlistar, ráðstefnur, spjall...
22.10.2012

Póstlistinn <spjall@musik.is> var opnaður í október 1995 (hét þá hjá Íslenska menntanetinu <www.ismennt.is>). Listinn er því elsti íslenski tölvupóstlistinn sem tileinkaður er tónlist!

Listinn er hugsaður sem vettvangur skoðanaskipta um tónlist. Allt milli himins og jarðar á erindi á listann, tengist það tónlist á einhvern hátt - rökræður, yfirlýsingar, umsagnir, tilkynningar, auglýsingar, sögusagnir, brandarar, skoðanir og slúður. Listinn er öllum opinn sem gerast vilja áskrifendur.

  • Til að gerast áskrifandi að listanum þarft þú að senda póst á <spjall-on [at] musik.is>.
  • Þegar þú hefur fengið svar um að áskrift sé móttekin getur þú sent bréf til listans (bréf sem allir áskrifendur listans fá) í gegnum póstfangið <spjall@musik.is>

Íslenskir músíktengdir póstlistar (ábendingar um fleiri íslenska lista eru vel þegnar):

Safnvefir – póstlistar, ráðstefnur, spjall:


Á vefnum frá janúar 1995 Tónlistarsafn Íslandsmusik@musik.is