Fjölföldunarmál í skólum


Forsíða
Efnisyfirlit
Áfram

Eitt af því sem tekið var fyrir á fyrstu árum 9. áratugarins voru fjölföldunarmál hugverka í skólum landsins. Með gerðardómi 4. maí 1984 var menntamálaráðuneytinu f.h. ríkissjóðs gert að greiða rithöfundum, tónskáldum, blaðamönnum og útgefendum umtalsverða fjárhæð fyrir fjölföldun verka í skólum frá gildistöku höfundarlaga 1972 til 1. september 1984. Í framhaldi af þessu voru stofnaðir svokallaðir Fjölís sjóðir – nótnasjóður sem í var greitt gjald vegna ljósritunar á nótum, og kassettusjóður sem í rann gjald vegna fjölföldunar á hljóðritunum.


Forsíða
Efnisyfirlit
Áfram

Bjarki Sveinbjörnsson ©
11. október 1998