Músík.is

ALLIR íslenskir vefir sem tengjast tónlist, og meira til !

Hafðu samband ef þú vilt koma veffangi á Músík.is

01.10.2014
Musik.is English
English
Póstur Um Músík.is
Á ÞESSARI SÍÐU:
 » Nýtt efni
 » Fréttin
 » Ummælin
 » Pistillinn
 » Molinn
 » Slóðir
 » Þá og nú
 » Sérvefir
 » Myndskeiðið
 » Hljóðritið
 » Pælingin...
SVEITIN

SÉRVEFIR
TÓNLISTARMAÐURINN
MOLINN


HLJÓÐRITIÐ
Hljóðrit
FRÉTTIN
22. sept. 2014

Proms-tónlistarhátíð BBC 2014 í Royla Albert HallVerk Önnu Þorvaldsdóttur gefin út af Deutsche Grammophone

... Dreymi var flutt á tónlistarhátíðinni Ultima í Ósló í fyrradag og í tilefni af því var birt tilkynning á Facebook-síðu Universal Music Classics að plata með verkum Önnu kæmi út undir merki Deutsche Grammophon í nóvember.

SLÓÐIR

 • Yfirstandandi:
  • 25.-05. okt.: RIFF 2014 (Reykjavik International Film Festival)

ÞÁ OG NÚ
12. maí 2014
Tanner-systur og KK-sextett
Björn Franzson um tónleika Tanner-systra og KK-sextettsins í Austurbæjarbíói 3. mars 1954

Björn Franzson„... Söngkonur þessar kváðu vera vinsælustu dægurlagasöngkonur í Englandi um þessar mundir og þó að víðar væri leitað. Ekki skal það dregið í efa, að stúlkur þessar syngi dægurlög sín eins og „á“ að syngja þau eða að þær hafi vald á þeirri réttu dægurlagatækni. En ósköp var þetta andlítil „efnisskrá“, – alveg brennt fyrir, að þar kæmi fyrir lagstúfur, sem hœgt væri að kalla snotran, hvað þá meira. Að vísu er hér ekki um auðugan garð að gresja, því að þó að til séu áheyrilegir slagarar, þá eru þeir ekki nema eins og strjálar vinjar í ógnareyðimörk jass- og dægurlagaframleiðslu vorra daga, sem hvergi er þó ömurlegri en í löndum Engilsaxa. (Innan sviga sagt er það furðulegt,hvernig þessi músík getur haft slíkt aðdfáttarafl á sumt fólk sem raun ber vitni um. Líklega er það sérstaklega þessi háttbundni glymjandi, oft og tíðum framleiddur af mikilli og vel samþjálfaðri tækni, sem skírskotar til hins frumstæða tónlistarsmekks) ...“ [Meira]

Þjóðviljinn 10 mars 1954, bls. 4.

 
Googleleit á Músík.is...
Á döfinni  ::::  tónleikar, tónleikaraðir, hátíði, viðburðir, keppnir...
Félög og samtök...
Nám og kennsla  ::::  tónlistarskólar, námsefni, tónfræði, námskeið, listfræðsla, félög tónlistarkennara...
Póstlistar  ::::  ráðstefnur, spjall...
Stílar og stefnur  ::::  Jazz, klassík, ópera og söngur, danstónlist, blús, rokk, kántrý, tilraunamúsík...
Sveitir og hópar á vefnum...
Söfn  ::::  gagnabankar, blöð & tímarit, orð og hugtök...
Textar og skrif  ::::  textar, gítargrip, ritgerðir, greinar, gagnrýni...
Tól og tæki  ::::  hljóðfæri (viðgerðir / smíði), græjur, nótanskrift, forrit, hljóðver...
Tónlistarmenn íslenskir á vefnum...
Tónlistarsaga ::::  rannsóknir, látnir tónlistarmenn, fornar sveitir, plötuútgáfa fyrri tíma..
Tónskáld  ::::  Íslensk tónlist
Útgáfa, miðlun, verslun  ::::  útgefendur, diskar/plötur, nótur, video...
Annað áhugavert  ::::  Útvarp, sjóðir og styrkir, ljósmyndir, fjölmiðlar menning...

MYNDSKEIÐIÐ

PISTILLINN
23. ágúst 2014

Egill HelgasonGlæsilegt hjá Sinfó

– Egill Helgason skrifar hér um þátttöku Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Proms-tónleikum BBC í Royal Albert Hall. Egill undirstrikar:

„... Í þessu sambandi er rétt að minna á grundvöll hins blómlega tónlistarlífs á Íslandi. Það eru tónlistarskólar sem starfa um allt land – þetta er kerfi sem er til fyrirmyndar. Það er algengt að fjölskyldur sem eru flytja búferlum á Íslandi hugi að því hvort sé tónlistarskóli í plássinu þangað sem þær hyggjast fara. Þannig er tónlist lífsgæði á Íslandi ...“


Tónlistarskólar 2014 – Kjarabarátta

 • 30. september 2014:
  Félagar í FT greiða atkvæði um vinnustöðvun (Vefur Kennarasambands Íslands)
  • Atkvæðagreiðslan hefst klukkan 12 í dag, 30. september og lýkur mánudaginn 6. október næstkomandi klukkan 14.
 • 29. september 2014:
  Sáttafundur í þessari viku (Morgunblaðið)
  • „Að sjálfsögðu höfum við vilja til að semja...“ – Inga Rún Ólafsdóttir sviðsstjóri kjarasviðs hjá Launanefnd sveitarfélaga.

SKRIF um Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu

 • 25. ágúst 2014:
  • Frábært hús, frábærir tónleikar (nei, ég á ekki við Timberlake) – Silfur Egils: „... Gautaborgarsinfónían, Berlínarfílharmónían og Torontosinfónían. Þetta hefði ekki verið hægt áður en Harpa kom til sögunnar. Háskólabíó rúmaði ekki viðburði af þessu tagi. Loftið hefði líka getað farið að leka í miðjum konsert ...“
 • 22. ágúst 2014:
  • ADHD: Afar djarfur heillandi djass: „Hljómurinn var fullkominn, hann var kristaltær og í alveg réttum hlutföllum. Bassinn var mikill en samt skýr, miðsviðið virkaði víðfeðmt og toppurinn var hóflega sterkur.“ (Fréttablaðið – Jónas Sen í tóleikaumfjöllun)

PÆLINGIN
22. septmeber 2014

PælinginÁskoranir tónlistarkennara í skapandi skólastarfi: hvað gerist þegar lögð er til grundvallar ströng skilgreining á sköpun og stýring höfð í lágmarki?

Benedikt Hermann Hermannsson – Listaháskóli Íslands – Lokaritgerðir (MA, M.Art.Ed.), maí 2014

„Sköpun er áberandi orð í námskrám og í umræðu um menntamál. Því er mikilvægt að kanna hvað felst í merkingu orðsins og því hvað það merkir að nálgast kennslu á forsendum sköpunar.

Þessi rannsókn fjallar um verkefni sem fór fram sem áfangi í tónlistarsköpun með grunnskólanemendum á aldrinum 11-14 ára. Nemendur voru í þremur hópum, heildarfjöldi nemenda var 27, en kynjahlutfall var 14 stelpur á móti 13 strákum. Verkefnið fór fram í tveimur skólum í Reykjavík, en kennslustundir fóru fram vikulega yfir 15 vikna tímabil ...“ [Meira]UMMÆLIN
Ummælin

Á vefnum frá janúar 1995 Tónlistarsafn Íslandsmusik@musik.is

Googleleit á Músík.is... — virkar ekki í Internet Explorer !
Loading