Músík.is

ALLIR íslenskir vefir sem tengjast tónlist, og meira til !

Hafðu samband ef þú vilt koma veffangi á Músík.is

27.11.2015
Musik.is English
English
PósturUm Músík.is
Á ÞESSARI SÍÐU:
 » Nýtt efni
 » Fréttin
 » Ummælin
 » Pistillinn
 » Molinn
 » Slóðir
 » Þá og nú
 » Sérvefir
 » Myndskeiðið
 » Hljóðritið
 » Pælingin...
SVEITIN

SÉRVEFIR
TÓNLISTARMAÐURINN
MOLINN


HLJÓÐRITIÐ
Hljóðrit
FRÉTTIN
13. janúar 2015

Jóhann JóhannssonJóhann Jóhannsson vann Golden Globe í Hollywood !

Jóhann hlaut viðurkenninguna fyrir tónlistin í kvikmyndinni the Theory of Everything sem fjallar um ævi eðlisfræðingsins Stpehne Hawkins... [Meira]


SLÓÐIR

  • Yfirstandandi:
    • ...

UMMÆLIN
Ummælin
ÞÁ OG NÚ
30. júní 2015

Lífskjörin þá

Ólufa Finsen var mikil merkis kona sem lagði drjúgt til tónlistarfræðslu í landinu þegar allt var með öðru sniði en nú. Hér er lýsing hennar á lífskjörum alþýðufólks á Íslandi fyrir 150 árum:

Olufa Finsen„... Ég ætla nú alls ekki að tala um það að hinir efnaðri Íslendingar – prestarnir eru ekki einu sinni í hópi þeirra – eiga ekki öðrum eins lífsþægindum að fagna og bændurnir hjá okkur, ég meina sjálfseignarbændurna. Allstaðar eru hér aðeins moldarkytrur, stundum þyljaðar, en sjaldan er til ofn hjá prestunum eða á álíka stöðum, og hjá bændunum er aldrei ofn. Þarna þola þeir hinn mikla kulda með því að harðloka bænum og hnypra sig saman (oft 20-30) í lítilli kytru, og er loftið þar slíkt, að ekki er hægt að ímynda sér. Þannig halda þeir á sér hita, veslingarnir. Það er svo sem auðvitað, að rúmin eru öll í sama herbergi og eru bæði stólar og borð um leið. Svo ganga karlmennirnir oftast í skinnklæðum, og þegar þeir eru orðnir holdvotir fara þeir heim og sitja í fötunum í köldu herbergi, án þess að geta þurrkað föt sín, ef smábörn eru á bænum þurrka mæðurnar föt þeirra á berum sér. Maður getur ímyndað sér hvernig heilsufarið er í slíkum aðstæðum ásamt sóðaskap og slæmum lifnaðarháttum. Fátæklingarnir t.d. bragða aldrei annað en þurran fisk með örlitlu af tólg eða lýsi, sykur- og mjólkurlaust kaffi, í hádegisverð er rúgmjöl í soðnu vatni með einhverju í...“ [Meira]

 
Googleleit á Músík.is...
Á döfinni  ::::  tónleikar – tónleikaraðir –hátíðiviðburðirkeppnir...
Félög og samtök...
Nám og kennsla  ::::  tónlistarskólarnámsefnitónfræðinámskeiðlistfræðslaskapandi greinarfélög tónlistarkennara...
Póstlistar  ::::  ráðstefnur, spjall...
Stílar og stefnur  ::::  Jazzklassík, ópera og söngur – danstónlist – blús – rokk – kántrý – tilraunamúsík...
Sveitir og hópar á vefnum...
Söfn  ::::  gagnabankar – blöð & tímaritorð og hugtök...
Textar og skrif  ::::  textargítargrip – ritgerðir – greinar – gagnrýni...
Tól og tæki  ::::  hljóðfæri (viðgerðir / smíði) – græjur – nótanskrift – forrit – hljóðver...
Tónlistarmenn íslenskir á vefnum...
Tónlistarsaga ::::  rannsóknirlátnir tónlistarmennfornar sveitirplötuútgáfa fyrri tíma..
Tónskáld  ::::  Íslensk tónlist
Útgáfa – miðlun – verslun  ::::  útgefendur – diskar/plöturnóturvideo...
Annað áhugavert  ::::  Útvarpsjóðir og styrkirljósmyndir – fjölmiðlar menning...

MYNDSKEIÐIÐ

PISTILLINN
 
  • Einn tónlistarskóli fái fjármagn26. nóvember 2015:
    • Tónlistarnám fyrir rétti (Freyja Gunnlaugsdóttir – Vísir.is): „Eftir réttarhöldin er því orðið ljóst að það er Reykjavíkurborg sem ber ábyrgð á tónlistarnámi á framhaldsstigi í Reykjavík og ekki þýðir að vísa ábyrgðinni til ríkisins...“
  • 21. nóvember 2015:
    • Á afmæli Bjarkar (Silfur Egils): „... En að tónlistinni er nú sótt af yfirvöldum. Tónlistarskólar eru í fjársvelti og mæta litlu nema þvergirðingi og stífni frá yfirvöldum. Ég sé á Facebook að borgarstjórinn í Reykjavík mærir Björk á afmælinu. Besta kveðjan sem hann gæti sent henni og okkur hinum er að taka nú myndarlega á vanda tónlistarskólanna – jú, og bara leysa hann...“

  • Eldri pistlar um tónlistarfræðsluna...
SKRIF um Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu
 

PÆLINGIN
18. nóvember 2015

PælinginTrallarar og tónlistin sem gleymdist

Þorvaldur Örn Davíðsson – Listaháskóli Íslands – Lokaritgerðir (BA, B.Mus.), des. 2014

„Snemma á nítjándu öld bárust hingað til lands dansar sem í daglegu máli eru kallaðir gömlu dansarnir og nutu þeir fljótt mikillar hylli hjá Íslendingum. Margir þessara dansa kröfðust hljóðfæraundirleiks sem sjaldnast var tiltækur í landi þar sem hljóðfæri voru fáséð. Því þróaðist hefð fyrir sérkennilegum söng sem studdi dansinn. Söngurinn var textalaus en tónlistin trölluð og var söngurinn kallaður í daglegu máli trall...“ [Meira]   

Á vefnum frá janúar 1995 Tónlistarsafn Íslandsmusik@musik.is

Googleleit á Músík.is... — virkar ekki í Internet Explorer !
Loading