Músík.is

ALLIR íslenskir vefir sem tengjast tónlist, og meira til !

Hafðu samband ef þú vilt koma veffangi á Músík.is

29.07.2015
Musik.is English
English
PósturUm Músík.is
Á ÞESSARI SÍÐU:
 » Nýtt efni
 » Fréttin
 » Ummælin
 » Pistillinn
 » Molinn
 » Slóðir
 » Þá og nú
 » Sérvefir
 » Myndskeiðið
 » Hljóðritið
 » Pælingin...
SVEITIN

SÉRVEFIR
TÓNLISTARMAÐURINN
MOLINN


HLJÓÐRITIÐ
Hljóðrit
FRÉTTIN
13. janúar 2015

Jóhann JóhannssonJóhann Jóhannsson vann Golden Globe í Hollywood !

Jóhann hlaut viðurkenninguna fyrir tónlistin í kvikmyndinni the Theory of Everything sem fjallar um ævi eðlisfræðingsins Stpehne Hawkins... [Meira]


SLÓÐIR


UMMÆLIN
Ummælin
ÞÁ OG NÚ
30. júní 2015

Lífskjörin þá

Ólufa Finsen var mikil merkis kona sem lagði drjúgt til tónlistarfræðslu í landinu þegar allt var með öðru sniði en nú. Hér er lýsing hennar á lífskjörum alþýðufólks á Íslandi fyrir 150 árum:

Olufa Finsen„... Ég ætla nú alls ekki að tala um það að hinir efnaðri Íslendingar – prestarnir eru ekki einu sinni í hópi þeirra – eiga ekki öðrum eins lífsþægindum að fagna og bændurnir hjá okkur, ég meina sjálfseignarbændurna. Allstaðar eru hér aðeins moldarkytrur, stundum þyljaðar, en sjaldan er til ofn hjá prestunum eða á álíka stöðum, og hjá bændunum er aldrei ofn. Þarna þola þeir hinn mikla kulda með því að harðloka bænum og hnypra sig saman (oft 20-30) í lítilli kytru, og er loftið þar slíkt, að ekki er hægt að ímynda sér. Þannig halda þeir á sér hita, veslingarnir. Það er svo sem auðvitað, að rúmin eru öll í sama herbergi og eru bæði stólar og borð um leið. Svo ganga karlmennirnir oftast í skinnklæðum, og þegar þeir eru orðnir holdvotir fara þeir heim og sitja í fötunum í köldu herbergi, án þess að geta þurrkað föt sín, ef smábörn eru á bænum þurrka mæðurnar föt þeirra á berum sér. Maður getur ímyndað sér hvernig heilsufarið er í slíkum aðstæðum ásamt sóðaskap og slæmum lifnaðarháttum. Fátæklingarnir t.d. bragða aldrei annað en þurran fisk með örlitlu af tólg eða lýsi, sykur- og mjólkurlaust kaffi, í hádegisverð er rúgmjöl í soðnu vatni með einhverju í...“ [Meira]

 
Googleleit á Músík.is...
Á döfinni  ::::  tónleikar – tónleikaraðir –hátíðiviðburðirkeppnir...
Félög og samtök...
Nám og kennsla  ::::  tónlistarskólarnámsefnitónfræðinámskeiðlistfræðslaskapandi greinarfélög tónlistarkennara...
Póstlistar  ::::  ráðstefnur, spjall...
Stílar og stefnur  ::::  Jazzklassík, ópera og söngur – danstónlist – blús – rokk – kántrý – tilraunamúsík...
Sveitir og hópar á vefnum...
Söfn  ::::  gagnabankar – blöð & tímaritorð og hugtök...
Textar og skrif  ::::  textargítargrip – ritgerðir – greinar – gagnrýni...
Tól og tæki  ::::  hljóðfæri (viðgerðir / smíði) – græjur – nótanskrift – forrit – hljóðver...
Tónlistarmenn íslenskir á vefnum...
Tónlistarsaga ::::  rannsóknirlátnir tónlistarmennfornar sveitirplötuútgáfa fyrri tíma..
Tónskáld  ::::  Íslensk tónlist
Útgáfa – miðlun – verslun  ::::  útgefendur – diskar/plöturnóturvideo...
Annað áhugavert  ::::  Útvarpsjóðir og styrkirljósmyndir – fjölmiðlar menning...

MYNDSKEIÐIÐ

PISTILLINN
19. júní 2015
 • Einn tónlistarskóli fái fjármagn18. júní 2015
  Þurfa ekki að flytja úr heimabyggð til að stunda nám– Stöð 2, kvöldfréttir: „... „Niðurstaðan er sú og reynslan af þessu samkomulagi að til dæmis hér í Reykjavík þá standa skólarnir flestir hverjir frammi fyrir gjaldþroti. Og þetta hefur ekki reynst alveg eins og til var ætlast,” segir Illugi...“
 • 16. júní 2015
  Tímamót í íslensku tónlistarlífi? – Vísir.is (Jakob Frímann Magnússon og Víkingur Heiðar Ólafsson): „... Tilraun var gerð til að leysa þessa deilu með tímabundnu samkomulagi ríkis og sveitarfélaga árið 2011 um eflingu tónlistarnáms. Samkomulagið hefur því miður ekki reynst til þess fallið að leysa vandann...“
 • 15. júní 2015
  Menntamálanefnd þingsins: Vilja stórefla tónlistarnám – Fréttablaðið, bls. 4: „Frumvarp allsherjar- og menntamálanefndar alþingis um eflingu tónlistarnáms verður rætt á þingfundi á morgun...“

  Eldri skrif...

SKRIF um Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu

 • 11. júní 2015:
  • „Harpa er í mörgu ekki vel byggð“ (Örnólfur Hall, arkitekt - Morgunblaðið bls. 18): „Það segja á þriðja hundrað mynda undir- ritaðs o.fl. teknar reglulega frá vorinu 2010. Myndavélin seg- ir varla ósatt...“
  5. júní 2015:
  • Um óveðursskaða og leka í Hörpu o.fl. (Örnólfur Hall, arkitekt - Visir.is): „... Harpa virðist ekki þola veðurofsa eins og sjá mátti líka í óveðri í nóvember 2012: Rúður létu á sjá og klæðning rifnaði undan norðurhlið og fordyri aðfanga- og tæknibíla fuku upp...“

PÆLINGIN
1. maí 2015

PælinginNýleg háskólaverkefni um tónlistarhátíðir á Ísland

Skemman er rafrænt gagnasafn sem einkum geymir lokaverkefni nemenda en einnig rannsóknarrit kennara og fræðimanna íslenskra háskóla. Leit að efnisorðinu "tónlistarhátíðir" skilar 14 niðurstöðum / verkefnum unnum 2009-2014. Viðfangsefnið er allt frá skoðun á samfélagslegum áhrifum Bræðslunnar á Borgarfirði eystra til úttektar með titlinum „Ferðir Íslendinga á Hróarskelduhátíðina. Hvati og upplifun ferðar“. [Meira]   

Á vefnum frá janúar 1995 Tónlistarsafn Íslandsmusik@musik.is

Googleleit á Músík.is... — virkar ekki í Internet Explorer !
Loading